Gámaþjónusta Vestfjarða

FRÉTTIR
Vefmyndavél hjá Gámaþjónustu Vestfjarða á Grænagarði
Fleiri vefmyndavélar á Grænagarði
GARÐATUNNAN

Garðatunnan er 240 lítra tunna á hjólum sem setja má allan garðaúrgang í og losuð er reglulega. Hún er ætluð garðeigendum sem vilja þægilega leið til að losna við garðaúrgang.
Skoða myndband » Nánar »

SORPHIRÐUDAGATÖL

Gámaþjónusta Vestfjarða sinnir reglulegri sorphirðingu frá heimilum flestra sveitar-
félaga á Vestfjörðum. Hérna má alltaf finna uppfærð sorphirðudagatöl fyrir þessa staði.
Nánar »

ENDURVINNSLUTUNNAN

Með því að flokka endurnýtanlegan úrgang leggur þú umhverfinu lið, minnkar urðun og eykur endurvinnslu til hagsbóta fyrir alla. Þar að auki kolefnisjafnar þú helminginn af notkun heimilisbílsins.
Nánar »

GRÁPOKINN

Gámaþjónustan hf. og dótturfélög bjóða nú upp á nýja leið til að losa sig við óflokk-
aðan úrgang á auðveldan og hagkvæman hátt. Í pokana má setja allan óflokkaðan úrgang nema málma og spilliefni.
Skoða myndband » Nánar »

HÁLKUVARNIR

Gámaþjónusta Vestfjarða býður uppá góða hálkuvörn með söndun eða söltun á plönum bílastæðum, gangstéttum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum húsfélög, einkaaðila..
  Nánar »

GARÐAPOKINN

Garðapokinn er veglegur og traustur 150 lítra plastpoki fyrir garðaúrgang. Garða-
pokarnir eru seldir fimm saman í pakka og er hirðing pokanna innifalin í verði. þjónustutímabil 1. Apríl til 30. Október.
Skoða myndband » Nánar »

PLASTSÖFNUN

Plastsöfnunargrind og pokar. Grindurnar eru fyrir söfnun á mjíku plasti, bæði glæru og lituðu. Best er að aðskilja þessa tvo flokka og safna hvorum fyrir sig í sér poka.
Skoða myndband » Nánar »

BLÁPOKINN

Þetta er góð lausn fyrir fyrirtæki sem deila með sér húsnæði eða aðstöðu, húsfélög og aðra sem sjá sér hag í því að samein-
ast um sorpílát. Fyrirtækin kaupa pokana miðað við sínar þarfir.
Skoða myndband » Nánar »

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith