Gámaþjónusta Vestfjarða

Sameign eða séreign-mikilvægt að leita sér ráðgjafar

Frá og með 1/7 verður hækkun á mótframlagi sem fyrirtækið greiðir vegna starfsmanna í lífeyrissjóð. 

 

Mótframlagið verður þá orðið 10% í stað 8%.  Í júlí 2016 hækkaði framlagið um 0,5% og nú um 1,5%.  Þetta mótframlag verður greitt til samtryggingarlífeyrissjóðs viðkomandi starfsmanns og ef viðkomandi óskar eftir að hækkunin fari annað vinsamlega hafið samband við ykkar ...


Spennir fluttur í Mjólká.

 Hagalín tók þessar myndir í gær þegar verið var að flytja nýja spenninn í Mjólká og tók gamla tilbaka.

Fleiri myndir  eru á heimasíðunni undir myndasafn allir flokkar. 


Salernisaðstaða á áningarstöðum.

Vegagerðin hefur komi upp þurrsalernum á ákveðnum áningarstöðum á landinu.  Þetta er tímabundið verkefni sem mun standa yfir í fjóra mániði í sumar.

Fjögur salerni verða í Íafjarðardjúpi  tvö við Hvannadalsá og tvö við Hvítanes

Gámaþjónusta Vestfjarða mun annast þjónustu á salernum í Ísafjarðardjúpi.


Vegbleyting í Djúpinu.

í liðinni viku vann Hlynur við að bleyta veginn sem er ekki malbikaður í Ísafjarðardjúpi.

Sem betur fer eru nú alltaf að verða færri km. sem eru ekki malbikaðir.


Harpað efni.

Strákarnir hjá Gámaþjónustu Vestfjarða eru búnir að flytja hörpuna yfir í Dýrafjörð og eru í óða önn að harpa efni sem fer í skurðin með köplunum sem liggja upp að gangnamunna Dýrafjarðargangnanna.


Fyrsta skóflustungan

Fyrsta skóflustunga að lagningu jarðstrengs tekin í blíðskaparveðri.

 

Undirritaður var samningur milli Gámaþjónustu Vestfjarða og Orkubús Vestfjarða þann 22-03-2017 um lagningu á  jarðstreng frá spennuvirki á Skeiði í Dýrafirði að munna Dýrafjarðargangna.

Verkinu er skipt í þrjá áfanga.  Fyrsti ...


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith