Gámaþjónusta Vestfjarða

Harpað efni.

Strákarnir hjá Gámaþjónustu Vestfjarða eru búnir að flytja hörpuna yfir í Dýrafjörð og eru í óða önn að harpa efni sem fer í skurðin með köplunum sem liggja upp að gangnamunna Dýrafjarðargangnanna.


Fyrsta skóflustungan

Fyrsta skóflustunga að lagningu jarðstrengs tekin í blíðskaparveðri.

 

Undirritaður var samningur milli Gámaþjónustu Vestfjarða og Orkubús Vestfjarða þann 22-03-2017 um lagningu á  jarðstreng frá spennuvirki á Skeiði í Dýrafirði að munna Dýrafjarðargangna.

Verkinu er skipt í þrjá áfanga.  Fyrsti ...


Mokað upp í Borgarhvilt.

Hagalín var kallaður út á laugardaginn(13-05-2017)til að moka slóða upp í Borgarhvilt í Arnarfirði sem er fyrir ofan Mjólká.

Þar hafði brotnað slá af rafmagnsstaur sem þurfti að lagfæra.

Að sögn starfsmanna í Mjólká var vetrarveður aðfararnótt laugardagsinns.


Hlynur á suðurleið

Það er alltaf fallegt að aka um Ísafjarðardjúp.

Á þessari mynd er Hlynur Kristjánsson á suðurleið 

Stoppaði aðeins á Ögurnesinu og tók þessa fallegu mynd.


Lóan er kominn.

Hilmar Pálsson náði þessum fínu myndum af vorboðanum ljúfa í Dýrafirði á Skírdag, 13. apríl en svo skemmtilega vill til að það var hinn sami Hilmar Pálsson sem sendi bb.is mynd af lóunni í Dýrafirði, þann 13. apríl 2004

Og í tilefni þessa hressilega páskalokahrets er rétt að fara í huganum yfir ljóðið hans Páls

 

Lóan er komin að kveða burt snjóinn,
að kveða burt ...


Glaðir að loknu verki.

Þeir eru kátir strákarnir með afrakstur sinn, enda kominn föstudagur í þá.


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith